Rúnar spyr hvort mogginn hafi ekki áhuga á körfubolta.

Mér eru málefni körfuboltans hugleikin. Í stóru og smáu. Finnst eđlilega ađ allir hljóti ađ sjá ţađ sama og ég í körfuboltanum. ţannig gerast kaupin bara ekki á eyrinni.

Nú er Rúnar vinur minn og körfukall ađ skrifa pistil til íţróttaritstjóra moggans vegna ţess ađ blađiđ virđist ekki gera okkar íţrótt nógu hátt undir höfđi, stundum. Áhugaverđ lesning ađ mörgu leiti. Viđ sem erum alin upp viđ lestur moggans höfum oft litiđ á blađiđ eins og stofnun. Ríkisstofnun sem hćgt er ađ gera kröfur til.

Eins og kröfur um jafnrétti og ţannig. Allir fái ţađ sem ţeim ber í réttu hlutfalli viđ áhuga almennings og umfang allt. Kannski eru ţessar kröfur ekki sanngjarnar eđa raunhćfar. Ţeir sem eiga blađiđ ráđa ţessu auđvitađ bara sjálfir. Ţeir ráđa sér rítstjóra sem tekur ritstjórnarlegar ákvarđanir.

Allt er ţađ eđlilegt, en ţađ er til marks um ţađ hversu miklar mćtur margir hafa haft á mogganum ađ menn gera samt hiklaust kröfur um fagleg vinnubrögđ ţar ţó menn séu tilbúnir í afsláttarkjör annarsstađar.

Ég vona ađ mogginn haldi áfram ađ vera ţađ blađ sem ég les fyrst á morgnana eins og ég hef gert alla tíđ og ekki síst vegna íţróttafréttanna. En ţá má blađiđ ekki enda eins og náttrtöll sem trúir ţví ađ ţađ sem einu sinni var verđi eilíft.

rungis.blog.is

Röggi


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband