Davíđ í útvarpi.

Minn mađur Davíđ Oddsson var í útvarpi í kvöld. Frísklegur og beittur sem fyrr. Minnti á gamla og langoftast góđa daga. Yfirburđamađur. Ţó er eitt sem vefst ađeins fyrir mér.

Er eđlilegt ađ hann í ţeirri stöđu sem hann er í sé ađ úttala sig um allskonar pólitísk álitamál? Pólitískt skipađur embćttismađur. Hef miklar efasemdir um ţađ. Ekki er hann ađ gera Geir neinn greiđa međ ţessu.

Hvađ er hann ađ vilja uppá dekk núna?

Röggi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband